20.10.2007 | 21:03
Anger management
Lögreglan í Kópavogi er greinilega ekki í vandræðum með úrlausnir á hinum ótrúlegustu uppákomum. Nú bjóða þeir upp á þjónustu sem hægt væri að flokka undir "anger management" Það er einfaldleg keyrt með þig í Heiðmörkina og þú látinn öskra úr þér reiðina og þá átt þú að sofna á eftir eins og ungabarn. Mér fannst þetta alveg frábært hjá þeim.
Kíkið á greinina :
http://www.visir.is/article/20071019/FRETTIR01/71019003
Athugasemdir
Já Grétar minn...... Það er GOTT að öskra í Kópavogi!!!!
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 12:36
Má maður öskra - í lögreglufylgd! Ég bara spyr.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 24.10.2007 kl. 13:40
Jebb .........hélt að þú værir hættur að blogga
Einar Bragi Bragason., 24.10.2007 kl. 23:59
Loksins,loksins..byrjaður að blogga aftur:) Ég ætti kannski að kíkja á þetta námskeið hjá þeim:) Hehehehe...
Danadóttirinn:) (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 01:11
Hvert fer gamli borgarstjórnarmeirihlutinn til að öskra?
Mér dettur nú helst í hug friðarsúlan í Viðey!
Árni Gunnarsson, 3.11.2007 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.